27.2.2007 | 11:21
Let´s go green!
Thad hefur kannski farid framhjá einhverjum ad Òskarinn var á sunnudaginn. Èg vakti yfir thessu fram til klukkan 6 um morguninn og leid bara ekkert vel eftir, threyttur, pirradur á Al Gore og thessari yfirlaetislegu hátíd sem snyst um ekkert annad en peninga.
Òskarinn brá ekki útaf vananum og gaf lélegu myndunum verdlaun. Èg var nokkud sáttur med ad Scorsese skildi taka Òskarinn sem besti leikstjóri, kannski ekki vegna thess ad hann átti thad skilid vegna Departed, heldur vegna thess ad thad var kominn tími til. En ad Departed skildi vinna besta mynd er náttúrulega skandall. Já thad er skandall ad Scorses lélegasta mynd, fyrir kannski utan Waking up the dead, og thar ad auki endurgerd á miklu betri mynd, Infernal Affairs, skildi vinna Òskarinn. Hann átti ad vera búinn ad fá Òskar miklu fyrr, fyrir Taxi Driver eda Goodfellas.
Annars er allt vid thad sama hérna. Var ad sjá í fréttunum ad 6 manneskjur og fleiri slösudust í rútuslysi hérna fyrir utan Stokkhólm. Ljóta thad.
Kvedja Raggi
Athugasemdir
Sæll
Gott að fá þig sem bloggvin. Óskarinn var svona upp og niður þetta árið. Skrifaði slatta um þetta á blogginu mínu. The Departed er kannski ekki besta mynd Scorsese en það varð að gerast að Hollywood viðurkenndi snilld hans og fyrri verk. Það var skandall að t.d. Raging Bull og Goodfellas tryggðu ekki MS leikstjóraóskar (hann var ekki einu sinni tilnefndur fyrir Taxi Driver sem er alveg rosaleg staðreynd) en nú var komið að því. Þetta er stund viðurkenningar. Hefur verið beðið eftir henni lengi, loksins kom að því.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 27.2.2007 kl. 18:11
Saell og sömuleidis. Já ég er hjartanlega sammála thví ad thad var kominn tími til.
Ragnar (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 21:30
En var þetta þá ekki bara frekar lélegt kvikmyndaár?
Ég einmitt ætlaði að horfa á óskarinn, splæsti mér í nóg af snakki og kóki og hlammaði mér uppí sófa en fattaði svo að ég er ekki með stöð2. Það var gaman.
Sindri (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 14:09
he he. Gott thetta hjá thér Sindri
Ragnar Trausti Ragnarsson, 28.2.2007 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.