3.3.2007 | 10:54
Sól
Thegar ég sit og skrifa thetta thá loksins brytur sólin sig í gegnum skyin. En thad hefur hún ekki gert hérna í Stokkhólmi í fleiri daga. Ansi threyttur á thessm vetri. Čg er búinn ad komast ad thví ad thad er verra ad eyda vetrinum í stórborg en í Reykjavík. Thar sér madur allavega fjöllin og smá brot af náttúrunni, hérna lifir madur bara eins og rotta stanslaust í T-bananum. En brátt fer thetta ad breytast.
Bara svona í tilefni leiksins í dag, Liverpool - Man Utd.
Thá Vill ég koma med hugmynd til gents og fleiri. Thad eru kannski einhverjir sem vita af thessu en thad er vefsida á netinu sem heitir www.xperteleven.com thar geta menn stofnad og stjórnad sínu fótboltalidi, svipad og c.manager. Vaeri gaman ad allir í gents myndu skrá sig og sídan stofna okkar eigin deild og spila.
Endilega látid mig vita ef thid skráid ykkur og thá get ég t.d. stofnad deild og vid allir spilad.
Sídan maeli ég med myndinni Before Sunrise sem er einstaklega gód mynd.
Med kvedju Raggi T.
Athugasemdir
Liverpool tapaði
Hlölli (IP-tala skráđ) 3.3.2007 kl. 16:13
xperteleven segiru? Ég joinađi mjög svipađ dćmi á www.pmanager.org í haust og er sem stendur á toppnum í íslensku úrvalsdeildinni takk fyrir. Veit ekki hvort ég nenni ađ starta liđi í nýjum leik, af hverju kemur ţú ekki bara á pmanager? :)
Annars ánćgđur međ mótspyrnuna hjá Liverpool í dag. Ţetta var mikiđ jafnara heldur en leikurinn á Old Trafford. Muna bara ađ dekka John O´Shea betur nćst! Sćlar!
Sindri (IP-tala skráđ) 4.3.2007 kl. 01:13
HA HA HA HA Sindri you!
Raggi (IP-tala skráđ) 4.3.2007 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.