6.4.2007 | 15:48
Páskar
Föstudagurinn langi í dag. Menn ad krossfesta hvorn annan um allan heim, Vantrú ad mótmaela med bingói á Austurvelli. Svíarnir ad hlada nammipokana í búdunum, sídan verdur allt sett í pappírsegg. Engin nóa egg hér á bae. Fáum reyndar send egg frá Ěslandi thannig ad madur faer smá íslenskt nammi og súkkuladi.
Ě naestu viku skjótum vid auglysingu. Tökum einn dag í thad. Verdur auglysing fyrir Interflora, sem er blómaverslun á netiunu. Sědan klippt og svo verdur bara varid í ad gera heimildarmynd.
Vid klárudum myndina okkar rétt í taeka tíd til ad senda hana á Vĺrrullen sem er kvikmyndahátíd hérna í Stokkhólmi. Sendum myndina líka til Novemberfestivalen sem er í Nóvember.
Sídan fara tvaer sídustu vikur í skólanum ad hljódmixa, vid erum nú thegar búnir ad mixa okkar mynd thannig ad vid aetlum ad gera stuttmynd í thessar tvaer vikur sem eftir verda. Sídan verda öll herlegheitin synd í Bio Vitctor thann 3. júní og svo kem ég heim 6. júní.
Gledilega páska!
Raggi
Athugasemdir
Gleðilega páska sömuleiðis! Gott að vita að þú færð þitt páskaegg!
Sindri (IP-tala skráđ) 6.4.2007 kl. 17:13
Gleđilega páska.........
Hlöđver Ingi Gunnarsson, 7.4.2007 kl. 23:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.