18.5.2007 | 19:37
Kominn heim
Thá er madur loksins kominn heim. Tökurnar á mynd annra árs nema búnar, sídan var ég í 4 daga í smálandi ad gera heimildarmynd um verksmidjur sem hafa verid lagdar nidur og hvada áhrif thad hefur á smáu samfélögin thar. Smá svona Michael Moore style.
Sídan er klipping framundan á heimildarmyndinni og thegar thad er búid thá er nú ekki mikid eftir af skólanum. Verdur partí og bíósyning á öllum myndunum thann 3. júni í Filmhuset, sídan thann 6 kem ég heim. Get ekki bedid eftir ad hitta fjölskylduna, mömmu og pabba og alla gódu vinina heima. En hér eru video og nokkrar myndir.
Ůtitökur
Frekar sjúskadur klukkan 5 um morgun.
Rebecca ad hlada filmu.
Vid í smábaenum ádur en tökur hófust.
Athugasemdir
Komdu fagnandi kćri vin.
Sindri (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 18:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.