Okei

Nú er ég búinn ad vera hérna í Svíthjód í 9 mánudi og madur hefur gengid í gegnum margt. Byrjadi allt á thví ad koma til SVÍTHJÓDAR um midjan ágúst og flytja til Kista, thar sem ég og Helgi bjuggum ásamt tveimur ödrum íslendingum. Sídan fluttum vid til Skanstull, í gedveika íbúd. Thar var mikid djammad og mikid stud. Čg var thá ad klára ad gera fyrstu stuttmyndina í skólanum. Sídan fór ég til Kaupmannahafnar í desember til ad hitta mömmu, Siggu, Edda, Hansínu, Bjarka og Hildi. Thad var mikid stud. Fňrum í Tívólí og skemmtum okkur vel.

Já sídan var mikid skóli, smá djamm. Svo flutti ég á Ploggötuna sem var mikid sjokk. En sú íbúd var hryllileg. Ŕtti margar slaemar naetur thar. Helgi svaf á dynu ádur en hann fór heim. Já sídan fór ég heim um jólin, skemmti mér konunglega og djammadi med gents genginu villt og galid, vonandi verdur thad meira galid í sumar.

Já kom heim flutti til Huldu. Var mikid í skólanum. var úti á landi í tvaer vikur vid tökur, sídan eina viku í vidbót úti á landi vid tökur á heimildarmynd og nú situr madur hér og klippir heimildarmynd og bídur eftir lokasyningunni á öllum myndunum sem verdur thann 3. júní.

Thats about it í stórum dráttum

 

Med kvedju Ragnar

 

P.S. kem heim 6. júní. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm ţađ verđur gaman ađ fá ţig heim kallinn og jú ţađ verđur örugglega nóg um tryllt djömm og fleira stuđ...

Helgi (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 19:59

2 Smámynd: Ragnar Trausti Ragnarsson

Hvenaer er thjódhátíd í eyjum?

Ragnar Trausti Ragnarsson, 25.5.2007 kl. 17:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband