22.5.2007 | 10:26
Okei
Nú er ég búinn ad vera hérna í Svíthjód í 9 mánudi og madur hefur gengid í gegnum margt. Byrjadi allt á thví ad koma til SVÍTHJÓDAR um midjan ágúst og flytja til Kista, thar sem ég og Helgi bjuggum ásamt tveimur ödrum íslendingum. Sídan fluttum vid til Skanstull, í gedveika íbúd. Thar var mikid djammad og mikid stud. Čg var thá ad klára ad gera fyrstu stuttmyndina í skólanum. Sídan fór ég til Kaupmannahafnar í desember til ad hitta mömmu, Siggu, Edda, Hansínu, Bjarka og Hildi. Thad var mikid stud. Fňrum í Tívólí og skemmtum okkur vel.
Já sídan var mikid skóli, smá djamm. Svo flutti ég á Ploggötuna sem var mikid sjokk. En sú íbúd var hryllileg. Ŕtti margar slaemar naetur thar. Helgi svaf á dynu ádur en hann fór heim. Já sídan fór ég heim um jólin, skemmti mér konunglega og djammadi med gents genginu villt og galid, vonandi verdur thad meira galid í sumar.
Já kom heim flutti til Huldu. Var mikid í skólanum. var úti á landi í tvaer vikur vid tökur, sídan eina viku í vidbót úti á landi vid tökur á heimildarmynd og nú situr madur hér og klippir heimildarmynd og bídur eftir lokasyningunni á öllum myndunum sem verdur thann 3. júní.
Thats about it í stórum dráttum
Med kvedju Ragnar
P.S. kem heim 6. júní.
Athugasemdir
Jamm ţađ verđur gaman ađ fá ţig heim kallinn og jú ţađ verđur örugglega nóg um tryllt djömm og fleira stuđ...
Helgi (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 19:59
Hvenaer er thjódhátíd í eyjum?
Ragnar Trausti Ragnarsson, 25.5.2007 kl. 17:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.