3.9.2007 | 10:06
Hugleiding
Čg hef verid ad horfa á heimildarmyndina Cinematographer Style um kvikmyndatökumenn í Hollywood. Thar eru vidtöl vid tugi kvikmyndatökumanna. Hvernig their byrjudu í bransanum, hvada taekni their nota, hvadan their fá innblástur. Margir fraegir tökumenn segja sína sögu, eins og Vittorio Stararo. Flestir theirra eru yfir sextugt, sem er frekar óhugnanlegt thví thad thydir ad madur verdur ekki thekktur fyrr en í kringum thann aldur.
Thad sem kemur á óvart er hvad margt líkt er med stórum framleidslum og litlum stuttmyndum eins og madur er ad vinna med. Their gera stundum mistök sem koma sídan vel út, thad hefur gerst hjá mér. Their eru stressadir fyrir tökur, vita stundum ekki hvernig their eiga ad nálgast verkefnid, sama hjá mér. Their fá innblástur frá ödrum kvikmyndum, málverkum, ljósmyndum, tónlist.
Gordon Willis sem kvikmyndadi Godfather ákvad 20 mínútum fyrir tökur hvernig myndin skyldi líta út. Michael Ballhaus sem kvikmyndadi Gangs of New York fékk innblástur frá Rembrandt, en Martin Scorsese hafdi gefid honum bók um listmálarann.
Merkilegast er thó ad heyra hvernig margir hafa komist inn í bransann, einn vann sem rakari í 7 ár ádur en hann fór í kvikmyndabransann. Einn sópadi gólf hjá Warne Brothers í 5 ár og margir hafa ekki einu sinni farid í kvikmyndaskóla til ad laera fagid.
Čg aetti kannski ad haetta í skólanum og fara ad sópa gólf hjá Sagafilm?
Athugasemdir
Hahaha, ég held nú ađ skólinn hljóti ađ vera auđveldari (í ţađ minnsta skemmtilegri) leiđ inn í fagiđ...Myndi ekki mćla međ hinu;)
Dísa (IP-tala skráđ) 4.9.2007 kl. 18:31
Stick to your guns, man! Farđu aftur ađ selja líkama ţinn, ţú veist jafnvel og ég ađ ţađ er köllun ţín í lífinu...
Skúli (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 20:43
Veistu, einhvern veginn finnst mér hljóma meira vit í ţví ađ fara ađeins í skóla og lćra en ađ fara ađ sópa gólf og vonast eftir ţví ađ fá ţetta upp í hendurnar :P
Helgi (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.