Fćrsluflokkur: Bloggar
5.10.2007 | 16:13
BLOGG-SERĚA VAENTANLEG THANN 8. OKT.
Čg verd ad afsaka mig enn og aftur. Thad er bara búid ad vera svo sjúklega mikid ad gera ad ég hef ekki orku í ad skrifa hérna.
Madur er í skólanum frá 9 til 7 á kvöldin og sídan kemur madur heim og heldur áfram ad vinna med ljósaskema eda skotlistann. Vid förum í tökur eftir eina viku, thann 15 okt. Svo thad er smá stress, erum ad saekja um pening, erum búin ad reyna ad fá filmur frá kodak og búumst vid svari á mánudaginn. Čg er virkilega ad vona eftir thví ad filmurnar komi enda er ég tökumadurinn og ef vid fáum ekki thessar filmur sem ég vil thá erum vid í skítnum.
Ja kannski ekki í skítnum en allavega fáum vid ekki lookid sem ég og leikstjórinn viljum hafa.
Ŕ mánudaginn byrja ég á bloggseríu sem kallast framleidslan. Thá mun ég setja inn myndir og blogg um hvernig allt gengur fyrir sig í svona framleidslu á stuttmynd.
Stay tuned!!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2007 | 20:40
Afsakdi hlé
Thid afsakid bloggleysid. Ŕn efa erud thid kaeru lesendur búnir ad naga af ykkur naglaböndin í von um nyja bloggfaerslu. Já eda ekki.
Fréttir frá Stokkhólmi:
Myndin okkar Ett underbart liv, sem vid skutum í vor, vann stuttmyndahátídina Film í Öst og er kominn sjálfkrafa inn í staerstu stuttmyndahátíd í Svíthjód, Nóvemberfestivalen. Einnig er hún komin inn í Uppsala hátídina. Allavega mikil gledi mikid fjör í landi vackra kvinna och volvo bila.
Eins og er erum vid ad undirbúa tökur á stuttmynd. 3 vikur thangad til (allt of stuttur tími) og nóg ad gera. Verkefnid sem skólinn gaf var ad gera 5 mínútna stuttmynd án tals. Nei nei, brjáladi leikstjórinn sem er med mér í hóp hlustar ekki á reglur og thví erum vid ad undirbúa 25 mínútna mynd og nóg af línum fyrir áhugasama leikara. En thad er skemmtilegt og krefjandi ad gera svona langa mynd. Vid thurfum thví ad sníkja filmu frá Kodak, svona um 5 stykki Kodak vision2. En vid fáum frá skólanum 3 rúllur, sem samsvarar 30 mínútum samanlagt.
Čg mun sídan senda myndir thegar vid byrjum í tökum. Ykkur til ánaegju, já thad er ad segja ef kalla maetti thad ánaegju.
Med kvedju Raggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.9.2007 | 10:06
Hugleiding
Čg hef verid ad horfa á heimildarmyndina Cinematographer Style um kvikmyndatökumenn í Hollywood. Thar eru vidtöl vid tugi kvikmyndatökumanna. Hvernig their byrjudu í bransanum, hvada taekni their nota, hvadan their fá innblástur. Margir fraegir tökumenn segja sína sögu, eins og Vittorio Stararo. Flestir theirra eru yfir sextugt, sem er frekar óhugnanlegt thví thad thydir ad madur verdur ekki thekktur fyrr en í kringum thann aldur.
Thad sem kemur á óvart er hvad margt líkt er med stórum framleidslum og litlum stuttmyndum eins og madur er ad vinna med. Their gera stundum mistök sem koma sídan vel út, thad hefur gerst hjá mér. Their eru stressadir fyrir tökur, vita stundum ekki hvernig their eiga ad nálgast verkefnid, sama hjá mér. Their fá innblástur frá ödrum kvikmyndum, málverkum, ljósmyndum, tónlist.
Gordon Willis sem kvikmyndadi Godfather ákvad 20 mínútum fyrir tökur hvernig myndin skyldi líta út. Michael Ballhaus sem kvikmyndadi Gangs of New York fékk innblástur frá Rembrandt, en Martin Scorsese hafdi gefid honum bók um listmálarann.
Merkilegast er thó ad heyra hvernig margir hafa komist inn í bransann, einn vann sem rakari í 7 ár ádur en hann fór í kvikmyndabransann. Einn sópadi gólf hjá Warne Brothers í 5 ár og margir hafa ekki einu sinni farid í kvikmyndaskóla til ad laera fagid.
Čg aetti kannski ad haetta í skólanum og fara ad sópa gólf hjá Sagafilm?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.9.2007 | 13:48
Tónlistarmyndband
Fyrir thá sem ekki hafa séd tónlistarmyndband Frummanna, thá er thad hérna.
Var tökumadur í thessari framleidslu
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2007 | 12:19
One minute party
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2007 | 19:01
Nú er mađur byrjađur aftur
Ţađ má segja ađ sumariđ hafi veriđ ansi fjölbreytt, fallegt, fróđlegt og ţar fram eftir götunum. Nú styttist í ţađ ađ ég fari til Stokkhólms til ađ klára námiđ sem ţýđir einnig ađ bloggiđ mitt byrjar aftur. Fyrir ţá sem hafa einhvern áhuga á lífi manns ţarna úti. Mest er ég ţó ađ halda ţessu úti fyrir sjálfan mig, ţetta er eitthvađ sem mađur getur litiđ til baka til.
En nú vitiđ ţiđ ţađ. Ég er byrjađur aftur.
Međ kveđju Raggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2007 | 16:59
Sídasta bloggid ádur en ég kem heim
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
27.5.2007 | 18:08
Líkamsárásir
Hef verid ad lesa fréttir um líkamsárásir í Reykjavík. Blöskrar hreinlega. Ěsland hlytur ad vera ansi hátt uppi á skalanum thegar kemur ad ofbeldi nidrí bae um helgar midad vid höfdatölu. Hvernig vaeri ad herda refsingar á Ěslandi eda efla medferd fyrir thá aumingja sem fremja svona glaepi. Thad er hreint ótrúlegt hvad margir sjá thörf í thví ad berja annan til óbóta. Greinilegt ad menn átta sig ekki á afleidingunum, svona ofbeldi getur haft í för med . Bara eitt vitlaust högg getur verid lífshaettulegt.
Čg man eftir ótal atvikum thegar madur hefur verid nidrí bae og einhverjir aestir unglingar komu ad manni í gódra vina hópi og sögdust aetla ad berja thennan og annan vegna thess ad hann hafdi ytt thessum og reynt vid thessa stelpu, eda eitthvad álíka. Vonandi throskast menn med aldrinum en thó finnast their sem ekki gera thad og ganga áfram thennan glaepsamlega veg.
Kannski best ad koma sér heim eftir klukkan 4 á laugardagskvöldi tharna heima. Skil núna hvers vegna flestum stödum lokar klukkan 3 hérna í Stokkhólmi. Menn missa vitid eftir klukkan 5.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2007 | 16:06
Tónleikar
Thad var skemmtilegt ad fá bréf frá sendirádinu í dag. Ě bréfinu voru tveir bodsmidar á tónleika sem haldnir verda hérna í Stokkhólmi daginn ádur en ég kem heim. Thann 5. Thar troda upp Studmenn, KK, Ragnheidur Gröndal og fleiri. Čg og Hulda systir förum saman, verdur gód upphitun ádur en madur kemur heim.
Annars er lítid ad frétta, var ad horfa á Hammarby Elfsborg. Gunni og Heidar spiludu í leiknum en thví midur töpudu their fyrir Elfsborg 1-0. Hammarby er nú í 3 saeti.
Já sorglegt ad fylgjast med íslenska boltanum. K-ingar ekki ad standa sig í stykkinu. Vonandi breytist thetta thegar madur fer á leiki í sumar. Madur vill sjá sigra!
Čg get ekki bedid eftir ad komast heim. Naesta vika verdur fljót ad lída, verdur nóg um ad vera. Syningar í skólanum á gömlum stuttmyndum. ŕrsthátíd á föstudaginn, partí á laugardaginn og lokasyning á sunnudaginn. Verdur geggjad stud.
Med kvedju og sjáumst von brádar
Raggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2007 | 10:26
Okei
Nú er ég búinn ad vera hérna í Svíthjód í 9 mánudi og madur hefur gengid í gegnum margt. Byrjadi allt á thví ad koma til SVÍTHJÓDAR um midjan ágúst og flytja til Kista, thar sem ég og Helgi bjuggum ásamt tveimur ödrum íslendingum. Sídan fluttum vid til Skanstull, í gedveika íbúd. Thar var mikid djammad og mikid stud. Čg var thá ad klára ad gera fyrstu stuttmyndina í skólanum. Sídan fór ég til Kaupmannahafnar í desember til ad hitta mömmu, Siggu, Edda, Hansínu, Bjarka og Hildi. Thad var mikid stud. Fňrum í Tívólí og skemmtum okkur vel.
Já sídan var mikid skóli, smá djamm. Svo flutti ég á Ploggötuna sem var mikid sjokk. En sú íbúd var hryllileg. Ŕtti margar slaemar naetur thar. Helgi svaf á dynu ádur en hann fór heim. Já sídan fór ég heim um jólin, skemmti mér konunglega og djammadi med gents genginu villt og galid, vonandi verdur thad meira galid í sumar.
Já kom heim flutti til Huldu. Var mikid í skólanum. var úti á landi í tvaer vikur vid tökur, sídan eina viku í vidbót úti á landi vid tökur á heimildarmynd og nú situr madur hér og klippir heimildarmynd og bídur eftir lokasyningunni á öllum myndunum sem verdur thann 3. júní.
Thats about it í stórum dráttum
Med kvedju Ragnar
P.S. kem heim 6. júní.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)