20.2.2007 | 21:26
Einu sinni er allt fyrst
,,Čg hef bara aldrei á mínum ferli lent í ödru eins" sagdi systir mín thegar ég taladi vid hana eftir syningu hennar í kvöld.
Thannig er mál med vexti ad ég var uppi í skóla og vorum vid ad fara ad tala vid leikara vegna myndarinnar, thegar Hulda systir hringdi í mig í panik. Sagdi mér ad taka taka taxa til stadsteater og hjálpa henni, thví hún var med krakkana hjá sér. En málid var ad hún hafdi ekki fengid rétt plan fyrir vikuna og klukkan hálf sex var hringt í hana frá stadsteater og spurt hvar hún vaeri, en syning átti ad byrja sex. Hún rauk út í panik og hringdi sídan í mig. Kom ég til stadsteater, thar stód karl og spurdi mig, ,,Er du Huldas bror?" Já sagdi ég og rauk inn tók krakkana og fór heim.
Hulda kom heim og sagdist aldrei hafa lent í ödru eins á sínum ferli.
Sídan taladi ég vid strákana og einn leikari hafdi maett í prufu. Thannig ad panikid heldur áfram.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.