Cafe 60

Stefan sem er med mér í hóp (og aetlar einnig ad heimsaekja Ìsland í sumar med kaerustunni) benti mér á fínt kaffihús í dag sem liggur á Rådmannsgötunni, Cafe 60. Rosalega nice, aetla ad maeta thangad og skrifa kvikmyndahandritid mitt í vikunni, er kominn med 20 bls. Aetla ad vera búinn med 50 bls á föstudaginn. Handritid á ad vera í kringum 110 bls. Thannig ad thad er nóg vinna framundan.

Annars sá ég Bobby í kvöld. Ansi thunn saga, endirinn var thó bestur. Get ekki í raun maelt med henni. Get í raun ekki maelt med neinu sem komid hefur frá Hollywood thessa sídustu mánudi. Jú Babel var ansi gód. Little Miss Sunshine var líka fín, thó ekkert meira en thad. 

Annars maeli ég med Kent og laginu Musik non stop. Sídan maeli ég med thví ad thid sjáid myndina, A women under the influence eftir John Cassavetes, drullugód mynd.

 

Svo kannski fer ég ad blogga um eitthvad annad en kvikmyndir.

 

Med kvedju Raggi 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Èg get ekki notad islenska stafi. Ekki nema thú bendir mér á leid ad nota thá á saensku lyklabordi.

Raggi (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 10:12

2 identicon

eru þeir með þráðlaust net á kaffihúsinu? Þá kannski hitti ég þig þar og skrifa brakandi ferska 10 bls. færslu á byssurnar á meðan ég fæ mér svona sænska bollu. Eitt af fáum sænskum fyrirbærum sem mætti flytja inn á eyjuna góðu...

óskráður Gunnar Þ (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 21:03

3 identicon

Ja musik non stop er frábært lag. Uppgvötaði aþað hérna á music festival hva árið 2000 hérna heima. Sænska útgáfan er líka betri en sú íslenska.

kveðju frá Florida

Jón Orri 

Jón Orri (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 23:30

4 identicon

Ja musik non stop er frábært lag. Uppgvötaði aþað hérna á music festival hva árið 2000 hérna heima. Sænska útgáfan er líka betri en sú íslenska.

kveðju frá Florida

Jón Orri 

Jón Orri (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband