Hugsid sjálfstaett

Thá er madur kominn aftur med blog. Mér skilst ad thad sé nokkud gott ad vera med blogsídu hérna á mbl. thannig ad ég ćtla ad reyna ad halda thessu úti í smá tíma, allavega thangad til ég kem heim frá Svíthjód.

Thessir sídustu dagar hafa verid ansi annasamir og stressandi. Ég og tökuhópurinn höfum verid ad berjast vid ad setja saman handrit ad stuttmynd sem vid förum med í tökur thann 27. febrúar. Nú á föstudaginn fékk handritshöfundur hópsins bakthanka og ákvad ad handritid vćri ekki nógu thétt og vantadi rauda thrádinn í thad, sem ég taldi vera ansi vitlaust tímasett hjá honum thví á thridjudaginn höfum vid ákvedid ad hafa áheyrnarpróf, er thví komid smá panik í hópinn. En allavega búid ad ákveda hvada filmu og linsu á ad nota, 125 ISO og 8mm high speed linsu. Verdur ansi mikil vinna ad lysa senurnar en thad er bara skemmtilegra ad vinna med hćgari filmu sem gefur betri mynd.

Okei, nóg um kvikmyndagerd og yfir í kvikmyndagagnryni. En ég hef verid ad lesa gagnryni á netinu, bćdi á kvikmyndir.com og film.is. Á kvikmyndir.com er til ad mynda Pans Labyrinth líst sem meistaraverki og á film.is gefa their henni 4 stjörnur. thetta er nú ekki í fyrsta skipti sem gagnrynendur nota ordid meistaraverk enda thad ordid ansi útthynnt og meiningslaust. Ég byst vid thví ad gagnrynendur á thessum sídum hafi enga faglega menntun á svidi kvikmyndagreiningar og their sem lesa slíkar netsídur ćttu ekki ad líta á skrifin thar sem fagmannleg eda rétt. Ég get gefid mér thad ad flestir gagnrynendur á thessum sídum lesa fyrst erlenda gagnryni og apa sídan eftir.

Vill bara minna fólk á thad ad thótt kvikmynd sé leikstyrd af Martin Scorsese thá er thad ekki sjálfgefid ad myndin sé gód. thid tharna úti verdid ad hugsa sjálfstćtt og thora ad segja hvad ykkur finnst um hlutina, thá sérstaklega thid netgagnrynendur.

Afsakid enga íslenska stafi.

 

Med kvedju Raggi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann er kominn aftur og í ţetta skiptiđ hefur hann skilabođ handa heiminum.

Starring Ragnar Trausti Ragnarsson...

in Bloggiđ hans Ragga 2.

Til hamingju međ nýja síđu. Sammála ţér međ ađ ţađ er ekkert ađ marka ţessar kvikmyndasíđur enda fćr hvađa Jón Jónsson sem er ađ skrifa ţar. Gangi ţér vel međ stuttmyndina!

Sindri (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 13:50

2 Smámynd: Ragnar Trausti Ragnarsson

Takk fyrir hly ord. Vid skulum sjá til hvort ég geti sett eitthvad af myndum inn á youtube.

Ragnar Trausti Ragnarsson, 19.2.2007 kl. 17:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband