19.3.2007 | 11:39
Morgundagur
Thad er komid sumar hérna í Stokkhólmi. Ja, allavega vor. Mér lídur allavega eins og thad sé komid sumar. Helgin var ansi róleg, ordid ansi langt sídan ad ég hafdi rólega helgi svo thad var kominn tími til ad slappa adeins af. Čg var reyndar á norskri kvikmyndahátíd og er búinn ad sjá 4 norskar kvikmyndir. Ekki oft sem thad gerist. Nokkud gódar myndir sem syndar voru.
Čg er allavega med thaer fréttir ad ég mun halda áfram í skólanum á naesta ári. Skólinn hefur gefid mikla reynslu og naesta ár verdur ennthá betra, thá get ég einbeitt mér ad kvikmyndatöku og lysingu. Vid fáum líka ad testa 35mm cameru og fáum budget til thess ad gera lokamyndina. Mun vaentalega verda spennandi tími. Thad styrkti ákvördun mína thegar vid fengum í sídustu viku ad hitta nokkra fyrri nemendur, var ansi upplífgandi. Einn vinnur sem kvikmyndatökumadur fyrir auglysingar og tónlistarmyndbönd, var einnig B tökumadur í Roy Andersson kvikmynd. Thannig ad ég er búinn ad komast ad thví ad thad eru taekifaeri tharna úti eftir námid.
Čg er búinn ad fá thaer fréttir ad gamlir kvennskaelingar aetla ad heimsaekja mig um páskana, Hlölli og Gulli. Aetla ad vera hérna í 4 daga.
Sumarid er ekki komid á hreint hjá mér, er ad vonast eftir thví ad fá styrkinn frá Hinu húsinu til thess ad vinna ad heimildarmyndinni í sumar. Var med thá drauma ad taka hana á filmu en thad verdur vaentanlega ekki kostnadarhaefur draumur. Madur sér til hvad gerist.
Fórum med filmuna í scanning um daginn og kennarinn, Lasse, fylgdi med. Myndirnar litu ótrúlega vel út og kennarinn sagdist ekki hafa séd svona fallegar myndir í lengri tíma. Thad var ansi gódur dagur.
Okei nóg í bili, eins og fólk kannski tekur eftir thá hef ég ekki um mikid annad ad skrifa en skólann enda thad eina sem kemst fyrir hérna úti, er ekki einu sinni búinn ad fara á almennilegt djamm í lengri tíma. En thad verdur bara ad djamma ennthá meira í sumar.
Med kvedju
Raggi.
Athugasemdir
Gott ađ heyra ađ allt gengur vel hjá ţér... annađ ár.. líst vel á ţetta ;)
Djöfull vćri ég til í ađ námiđ mitt vćri tvö ár!!!
Ragnan (IP-tala skráđ) 19.3.2007 kl. 17:59
Čg kem heim thann 6. júní.
Raggi T (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 16:35
Djöfulli súrt ađ komast ekki út, en svona er ţetta..........
Hlöđver Ingi Gunnarsson, 22.3.2007 kl. 11:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.