Reign over me

 Pfilm105601558405220

Nú um naestu helgi hérna í Svítjhód verdur frumsynd kvikmyndin Reign Over me, thar sem Adam Sandler fer med adalhlutverkid. Hér er ekki um einhverja strákaruglhúmormynd med kúk og piss bröndurum ad raeda. Thetta er dramatísk kvikmynd um mann sem reynir ad ná fótfestu í lífinu eftir ad hafa misst konu sína og barn í hrydjuverkaárásunum 11. september.

Thad verdur ansi áhugavert ad sjá Adam reyna fyrir sér í alvarlegu hlutverki. Enda oft sem gamanleikurum tekst vel upp med ad leika í alvarlegum myndum. Robin Williams, Bill Murray, Tom Hanks, Jim Carrey og Lily Tomlin hafa öll leikid vel í dypri myndum og jafnvel hlotid óskarsverdlaun eda tilnefningu fyrir vikid.

Mér vard hugsad til besta atridisins á Ňskarsverdlaunahátídinni thar sem Will Ferrell og Jack Black sungu um raunir gamanleikarans, myndir sem hala inn milljónum en aldrei fá their verdlaun eda tilnefningu fyrir vikid.  Thetta atridi var í raun vid takt vid tímann thví aldrei hafa eins margir gamanleikarar reynt fyrir sér í dramatískum myndum eins og thetta árid.

Will Ferrell lék í Stranger Than Fiction, Eddie Murphy í Dreamgirls, Will Smith í The pursuit for happiness og Jim Carrey í The number 23, Sem er hvergi nálaegt thví ad vera fyndin.

Thad er ljóst ad gamanleikarar í Hollywood hafa fundid sjálfstraustid til ad túlka meira alvarlegri og dypri persónur í kvikmyndum.

Thad verdur gaman ad sjá hvort Adam Sandler tekst jafn vel upp og kollegar hans hafa gert. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband