28.3.2007 | 15:43
Hér birtist svarid vid tilgang lífsins
Já ég nenni ekki ad vera nudda thessu í ykkur tharna á Ìslandi, thar sem snjóar og svona. En ég verd bara ad gera thad. Já tók mitt fyrsta sólbad í dag. Sat med gódu fólki í Kunsträdgården og naut af góda vedrinu. Alveg aedislegt. Stelpurnar loksins komnar úr vetrarhídinu og thá fara hlutir ad gerast. Já hvada hlutir, thid verdid ad reikna thad út sjálf.
Já Ìsland - Spánn í kvöld og Svíthjód - Nordur Ìrland. Aetlum ad fara á pub og horfa á leikinn, verdur gaman ad sjá Zlatan til baka hjá Svíunum og svo aetla ég rétt ad vona ad vid íslendingar náum ad merja jafntefli.
Já hvad getur madur sagt annad en thad er gott ad vera í Svíaveldi á vorin og sumrin.
Med kvedju
Ragnar Trausti.
P.S.
Titillinn var bara kjaftaedi.
Athugasemdir
HÆ hæ Vona að þú sjáir þetta. En það er spurning hvort þú getur fært lögheimilið þitt til Íslands en allir þeir sem sækja um styrk frá HH verða að vera með lögheimili í RVK.
Það væri gott að heyra frá þér er búin að reyna nokkrum sinnum en það er alltaf slökkt á símanum þínum.
Þín systa
Sigga
Sigga systir (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 21:51
Já ég er löngu kominn med nytt numer. Èg hef samband
Ragnar (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 11:50
Leggjast sænskar stelpur í híði?
Skúli (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 14:09
Já í formi of stórra blárra jakka frá canadian goose.
raggi (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.