4.4.2007 | 10:05
Um daginn og veginn
Já dagarnir eru búnir ad vera ansi rólegir núna. Ekkert merkilegt ad gerast. Allir einhversstadar úti á landi eda farnir heim yfir páskana. Čg fór thó á myndina 300 sem var allt í lagi, flottar senur og hreint ótrúlega útfaerdar, sem faer mann til ad hugsa hvernig í andskotanum gátu their tekid thetta allt fram fyrir greenscreen. Hefur örugglega tekid fleiri vikur ad rendera thessa mynd med ofurtölvum. En ég las sídan dóm um myndina á film.is, faer mig til ad stydja vid thá hugmynd ad stofna netlöggu, vaeri thá haegt ad loka thessari sídu vegna lélegra dóma.
Thar fékk hún 5 stjörnur sem er náttúrulega vísbending um thad ad their sem skrifa á thessari sídu eru annadhvort 14 ára eda hálfvitar.
Brot úr dómnum
"...tónlistin, samin af Tyler Bates, betri heldur en tónlistin var í Lord of the Rings: The Return of the King. Og söguţráđurinn sýnir bara hversu mikill snillingur Frank Miller er.,,
Já söguthrádurinn var snilld! Einmitt. Já og tónlistin betri en í Lord of the Rings. Akkurat, alveg hárrétt hjá thér.
P.S.
Menn aettu ad hugsa sig tvisvar um ádur en their kaupa lén fyrir 3000 kr á mánudi til ad skrifa rugl.
Med kvedju
Ragnar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.