Kellogs

Klárudum í dag ad filma auglysingu fyrir Kellogs morgunkorn. Auglysingin er söngleikur thar sem allir syngja Queen lagid, Dont stop me now. Ŕtti upphaflega ad vera pabbi, mamma og tvö börn í auglysingunni en endadi med thví ad leikkonan sem átti ad leika mömmuna fann ekki tökustadinn. Já og hún á ekki einu sinni farsíma sem haegt er ad hringja í. Svona ófagmannlegur getur madur varla verid ef madur aetlar ad komast langt í thessum bransa. En madur verdur ad vera frumlegur og lesya vandamálin sem upp koma. Vid munum klippa hana á morgun og svo er ég ad spá í ad setja hana hérna á bloggsíduna svo thid getid séd hana. Verdur vaentanlega um helgina.

Er oftast ekki sammála VG en thegar kemur ad flugvallarmálum thá er ég sammála. Get ekki annad en gladst yfir thví ad á naestu árum verdi flugvöllurinn kominn burt úr vatnsmyrinni. Algjörlega meiningslaust ad hafa hann tharna sem hann er núna.

 Hérna er smá saensk tónlist, eftir Robert Bromberg. Frekar skemmtilegt lag, Öken. Syngur um eydimörkina.

Med kvedju

Raggi 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er einmitt nýhafin auglýsingaherferð hjá fyrirtækinu N1 (sem er gamla ESSO og fleiri fyrirtæki sameinuð) þar sem notast er við þennan eldhressa Queen-slagara. Hlakka til að sjá auglýsinguna!

Sindri (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 12:44

2 identicon

Hvernig er ţađ eru allir í bekknum ţá ađ gera kellogs auglýsingu eđa eru ţađ bara ţiđ? Er svo besta auglýsinging notuđ fyrir kellogs eđa er ţetta bara svona fyrir ykkur og kennarana til ađ skođa? Ef svo er vćri nú ekkert vitlaust ađ gera eina góđa og reyna selja hana til fyrirtćkisins... Money is money and money is good :)

 Og já settu hana endilega inn hérna svo viđ getum kíkt ađeins á hana.

Helgi (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband