23.4.2007 | 16:42
Hvad er ad gerast
Hvad er eiginlega ad gerast á Ìslandi? Fyrst var thad bruninn á Pravda og svo vatnslagnaslys. Madur verdur bara smeykur ad hugsa til thess ad fara nidrí bae thegar madur kemur heim.
Hérna gerist ekkert meira en thad ad um helgina var skotárás fyrir utan einn barinn hérna í Stokkhólmi, Blue moon bar. Bar sem ég hef farid á. En thetta var thad sem their kalla drive by shooting, enginn vard thó fyrir skoti.
Athugasemdir
Jæja, Svíarnir bara í þessum pakka. O seisei. Annars fínt að fá eitthvað annað í fréttirnar en endalausar skoðanakannanir og túlkanir pólitíkusa á þeim.
Sindri (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 22:00
Gaman að heyra í þér. Gott að skólinn sé góður. Það er brjálað að gera hjá mér, en ég er að fíla það. Jú ég kem heim í sumar. En vona að það verði bara í smá tíma. Er að plana að koma hingað til LA eins fljótt og ég get, þetta er bara ,,home,, liggur við ;). Jú, auðvita verð ég að vinna i kvikmyndabransanum ;) Kemur þú heim í sumar?
En vona að allt gangi vel hjá þér, keep me posted ;)
Tinna B. (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 03:09
Jú thad er best thegar nóg er ad gera. En láttu mig endilega vita ef thú veist um einhvern sem vantar kvikmyndamenntadann einstakling í vinnu.
Ragnar Trausti Ragnarsson, 24.4.2007 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.