Madur faer ekki alltaf thad sem madur vill

Thessa dagana hef ég verid ad vinna ad verkefni í skólanum sem kallast hljód án myndar. Vid sem sagt eigum ad gera 3 min langar myndir sem segja sögu í hljódumhverfi. Engin mynd á ad sjást. Kannski ekki thad skemmtilegasta sem ég hef gert en madur laerir allavega hvernig haegt er ad búa til hin ólíklegustu hljód med ávöxtum, graenmeti og öllum theim hlutum sem madur hefur í kringum sig. Sem daemi má nefna ad geislasverdin í Star Wars voru gerd úr sudinu úr sjónvarpi og hljódinu úr 35 mm kameru.

 

Annars erum vid ad fara á fullt ad gera eina stuttmynd og heimildarmynd. Čg og einn annar félagi minn í skólanum aetlum ad gera pilot ad heimildarmyndaseríu og senda til SVT (saenska ríkissjónvarpid). Hver veit nema their taki hugmyndina og gefi okkur slatta af peningum. Hugmyndin er sem sagt heimildarmynd um fans, fólk sem dyrkar tónlistarmenn eda hljómsveitir og lifir eftir theirra heimsspeki.

Annars verdur gedveikt vedur hérna um helgina, um 25 stig. Reyndar leidinlegt thví ég verd mest inni á föstudaginn og laugardaginn. Verd á fyrirlestrum báda dagana. Mun medal annars hlusta á Sigurjón Sighvatsson bladra um sitt fraegdarlíf í Hollywood.

later

Raggi 

 

Já nokkrar myndir af lífinu í skólanum. Oskar kennarinn var ad reyna ad opna vínflösku med stöng, endadi med thví ad vínid frussadist yfir hann.IMG_6178

  IMG_6195 Erik ad leikstyra meistarastykkinu, Ett underbart liv. 

 

 

 

 

 

 

 

IMG_6077 móngólítamynd af mér taka upp hljód í annarri mynd. Madur er svo gódur ad hjálpa ödrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi mynd af þér er auðvitað æðisleg.

Skúli (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 12:18

2 identicon

úff, djöfull var ég ekki ađ meika spurninguna í ruslpóstvörninni...

en já, mér líst helvíti vel á ţessa heimildamyndaseríu! Kannski af ţví ađ hún minnir mig svo mikiđ á fósbrćđrasketsinn ţar sem ađ Helga Braga lék građa grúppíu. Fönní stöff. 

Sindri (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 19:23

3 identicon

Djöfull er ţađ nett međ hljóđinn i geislasverđunum í Star Wars myndunum. Alltaf fundist ţađ töff hljóđ en aldrei pćlt í ţví hvernig ţađ var gert. 

Mćttir nú samt alveg senda okkur ađeins af ţessu góđa veđri. Búiđ ađ vera skitaveđur herna ađ mestu leyti a.m.k. ađ mínu mati. En annars lýst mér vel á hugmynd ykkar ađ ţessum pilot, gćti alveg veriđ moneymaker. 

Helgi (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband