Næsta reunion? Ég veit það ekki, vonandi í sumar. Ég sagði Hrönn að þú hefðir verið að spurja og hún rifjaði upp fyrir mér það sem rétt er; þú kæri vinur varst bekkjarráðsformaður í 4. bekk og berð þar af leiðandi ábyrgð á öllum lífsins reunionum.
Raggi, hvenær er næsta reunion?
Hvernig væri samt að halda partý í sumar? Grillpartý? Ég er til, alltaf.
Sigga
(IP-tala skráð)
30.5.2007 kl. 00:15
3
Já alveg rétt. èg var nú bara búinn ad gleyma thví ad ég var bekkjarrádsformadur í 4. bekk. Thad er víst ad koma aftan ad manni thad sem Raggi sögukennari sagdi: ,, thetta á eftir ad fylgja thér alla aevi."
Ok Raggi, ég bið nú ekki oft um greiða en ég var að spá hvort þú gætir gert mér einn. Hvort þú gætir ekki á miðvikudaginn klætt þig upp í Svía-búning, hlaupið inn á Råsunda-leikvanginn og lamið eins og einn dómara áður en þú flýgur heim? Eða kemuru kannski um morguninn?
Athugasemdir
Haha! Góður ferskleiki!
Sindri (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 18:49
Næsta reunion? Ég veit það ekki, vonandi í sumar. Ég sagði Hrönn að þú hefðir verið að spurja og hún rifjaði upp fyrir mér það sem rétt er; þú kæri vinur varst bekkjarráðsformaður í 4. bekk og berð þar af leiðandi ábyrgð á öllum lífsins reunionum.
Raggi, hvenær er næsta reunion?
Hvernig væri samt að halda partý í sumar? Grillpartý? Ég er til, alltaf.
Sigga (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 00:15
Já alveg rétt. èg var nú bara búinn ad gleyma thví ad ég var bekkjarrádsformadur í 4. bekk. Thad er víst ad koma aftan ad manni thad sem Raggi sögukennari sagdi: ,, thetta á eftir ad fylgja thér alla aevi."
Ragnar Trausti Ragnarsson, 30.5.2007 kl. 09:21
oh við erum orðinn svo gömul
Hlöðver Ingi Gunnarsson, 31.5.2007 kl. 20:45
Ok Raggi, ég bið nú ekki oft um greiða en ég var að spá hvort þú gætir gert mér einn. Hvort þú gætir ekki á miðvikudaginn klætt þig upp í Svía-búning, hlaupið inn á Råsunda-leikvanginn og lamið eins og einn dómara áður en þú flýgur heim? Eða kemuru kannski um morguninn?
Allavega, það verður gaman að sjá þig!
Sindri (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 19:22
Ekkert mál Sindri. Bara ef thú nennir ad senda mér pening fyrir svona 20 bjórum, helst Carlsberg. Takk
Ragnar Trausti Ragnarsson, 4.6.2007 kl. 20:22
Ég er búinn að millifæra.
Sindri (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.