Einu sinni er allt fyrst

,,Čg hef bara aldrei á mínum ferli lent í ödru eins" sagdi systir mín thegar ég taladi vid hana eftir syningu hennar í kvöld.

 

Thannig er mál med vexti ad ég var uppi í skóla og vorum vid ad fara ad tala vid leikara vegna myndarinnar, thegar Hulda systir hringdi í mig í panik. Sagdi mér ad taka taka taxa til stadsteater og hjálpa henni, thví hún var med krakkana hjá sér. En málid var ad hún hafdi ekki fengid rétt plan fyrir vikuna og klukkan hálf sex var hringt í hana frá stadsteater og spurt hvar hún vaeri, en syning átti ad byrja sex. Hún rauk út í panik og hringdi sídan í mig. Kom ég til stadsteater, thar stód karl og spurdi mig, ,,Er du Huldas bror?" Já sagdi ég og rauk inn tók krakkana og fór heim. 

Hulda kom heim og sagdist aldrei hafa lent í ödru eins á sínum ferli.

 

Sídan taladi ég vid strákana og einn leikari hafdi maett í prufu. Thannig ad panikid heldur áfram. 


Cafe 60

Stefan sem er med mér í hóp (og aetlar einnig ad heimsaekja Ěsland í sumar med kaerustunni) benti mér á fínt kaffihús í dag sem liggur á Rĺdmannsgötunni, Cafe 60. Rosalega nice, aetla ad maeta thangad og skrifa kvikmyndahandritid mitt í vikunni, er kominn med 20 bls. Aetla ad vera búinn med 50 bls á föstudaginn. Handritid á ad vera í kringum 110 bls. Thannig ad thad er nóg vinna framundan.

Annars sá ég Bobby í kvöld. Ansi thunn saga, endirinn var thó bestur. Get ekki í raun maelt med henni. Get í raun ekki maelt med neinu sem komid hefur frá Hollywood thessa sídustu mánudi. Jú Babel var ansi gód. Little Miss Sunshine var líka fín, thó ekkert meira en thad. 

Annars maeli ég med Kent og laginu Musik non stop. Sídan maeli ég med thví ad thid sjáid myndina, A women under the influence eftir John Cassavetes, drullugód mynd.

 

Svo kannski fer ég ad blogga um eitthvad annad en kvikmyndir.

 

Med kvedju Raggi 

 

 


Hugsid sjálfstaett

Thá er madur kominn aftur med blog. Mér skilst ad thad sé nokkud gott ad vera med blogsídu hérna á mbl. thannig ad ég ćtla ad reyna ad halda thessu úti í smá tíma, allavega thangad til ég kem heim frá Svíthjód.

Thessir sídustu dagar hafa verid ansi annasamir og stressandi. Ég og tökuhópurinn höfum verid ad berjast vid ad setja saman handrit ad stuttmynd sem vid förum med í tökur thann 27. febrúar. Nú á föstudaginn fékk handritshöfundur hópsins bakthanka og ákvad ad handritid vćri ekki nógu thétt og vantadi rauda thrádinn í thad, sem ég taldi vera ansi vitlaust tímasett hjá honum thví á thridjudaginn höfum vid ákvedid ad hafa áheyrnarpróf, er thví komid smá panik í hópinn. En allavega búid ad ákveda hvada filmu og linsu á ad nota, 125 ISO og 8mm high speed linsu. Verdur ansi mikil vinna ad lysa senurnar en thad er bara skemmtilegra ad vinna med hćgari filmu sem gefur betri mynd.

Okei, nóg um kvikmyndagerd og yfir í kvikmyndagagnryni. En ég hef verid ad lesa gagnryni á netinu, bćdi á kvikmyndir.com og film.is. Á kvikmyndir.com er til ad mynda Pans Labyrinth líst sem meistaraverki og á film.is gefa their henni 4 stjörnur. thetta er nú ekki í fyrsta skipti sem gagnrynendur nota ordid meistaraverk enda thad ordid ansi útthynnt og meiningslaust. Ég byst vid thví ad gagnrynendur á thessum sídum hafi enga faglega menntun á svidi kvikmyndagreiningar og their sem lesa slíkar netsídur ćttu ekki ad líta á skrifin thar sem fagmannleg eda rétt. Ég get gefid mér thad ad flestir gagnrynendur á thessum sídum lesa fyrst erlenda gagnryni og apa sídan eftir.

Vill bara minna fólk á thad ad thótt kvikmynd sé leikstyrd af Martin Scorsese thá er thad ekki sjálfgefid ad myndin sé gód. thid tharna úti verdid ad hugsa sjálfstćtt og thora ad segja hvad ykkur finnst um hlutina, thá sérstaklega thid netgagnrynendur.

Afsakid enga íslenska stafi.

 

Med kvedju Raggi 


Fyrsta bloggfćrsla

Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband