Fćrsluflokkur: Bloggar
14.4.2007 | 17:56
Untitled
Čg vil óska fraenda mínum honum Edda til hamingju med 15 ára afmaelid. Hann er núna á Flórída í steikjandi hita byst ég vid. Er nú alveg nokkud gott vedur hérna líka. Verdur 25 stiga hiti á morgun. Svo manni lídur ansi vel thessa dagana í Stokkhólmi.
Gekk framhjá Sergels torgi í dag og thar var verid ad mótmaela fóstureydingum. Mótmaelendur höfdu sett upp risastórar myndir af fóstrum sem höfdu verid eytt. Algjörlega yfir öll mörk thessi mótmaeli. Vard frekar reidur ad sjá thennan skandal.
Var ekki fleira í dag.
Kv. Raggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2007 | 16:52
Sköpun
Thad er alltaf skemmtilegt ad sjá kvikmyndagerdarmenn koma med eitthvad nytt og ferskt inn í bransann. Their félagar Robert Rodriguez og Quentin Tarantino hafa gert tvaer myndir, Planet Terror og Death Proof. Their setja thessar tvaer myndir í eina "mynd" sem their kalla Grindhouse sem voru explotation myndir í kringum 1970 talid sem syndar voru í nidurgengnum bíóhúsum og oftast tvaer myndir í einu med trailerum á milli, nákvaemlega eins verdur upplifunin á Grindhouse. Trailer í midjunni og útbúnar verda rispur á filmunni og jafnvel atridi sem sjást ekki. Eins og oft var á thessum B-Z myndum. En thá höfdu syningarstjórar klippt út cool og töff senur og sídan hefur filman verid seld áfram til annars bíóhús en ein senan kannski burt og ekkert sást. En svona var thetta á gullaldartímanum.
Fyrir mig sem elska filmu og er ordinn frekar súr yfir thróuninni sem hefur ordid sídustu ár, thví nú eru myndir í bíó svo hreinar og skyrar med nyju digital kvikmyndahúsunum (thó nokkur kvikmyndahús ennthá med gömlu taeknina) Čg sakna hreinlega ad sjá rispur á tjaldinu og sígarrettugöt. Thad er thví gódsviti ad menn vilji skapa hreina kvikmyndaupplifun. Čg get ekki bedid eftir ad sjá Grindhouse.
Med kvedju
Raggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
12.4.2007 | 09:26
Slagurinn byrjadur
Thad var hreint út sagt rosalegt ad sitja á Olearys og horfa á Man Utd. vinna 7-1 á móti Roma. Allir United mennirnir voru gjörsamlega ad missa vitid. Leikurinn var ekkert sérstaklega skemmtilegur. Man utd. hafdi yfirhöndina og Roma átti ekki séns. Enda Totti aldrei upplifad annad eins. Eina sem var skemmtilegt var ad sjá hvernig United leikti sér med Roma undir lokin.
Jŕ og Liverpool er komid áfram. Vonandi ad mínir menn taki á stóra sínum thegar their maeta Chelsea.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2007 | 15:39
Páskarnir komnir
Páskaeggin komu í dag. Mitt var ad vísu brotid en thad skiptir engu máli thegar um er ad raeda íslenskt nammi. Var hrein unun ad smakka á súkkuladinu.
Já í dag vorum vid adeins 4 sem maettu í tíma med Joseph. Synir hvad fólk má vid thví ad eyda miklum pening í thessum skóla. Madur getur reiknad thad út ad hver dagur í skólanum kostar 5000 kr. Já og thad eru margir búnir ad brenna nokkra 5000 kallana.
Tíminn byrjadi á thví ad fara í gegnum auglysinguna en endadi sídan í pólitískum samraedum í 3 tíma. Já Joseph hefur andskoti sérstakar skodannir. Raeddi um ad skipta Ěsraels ríki upp. Líkti Fredrick Reinfeld vid Mussolíni og sagdi ad thad aetti ad hengja hann hátt upp. Já og svo margar adrar sérstakar skodanir. Töludum um mótórhjólaklíkur enda hefur hann gert heimildarmynd um mótorhjólaklíkur í Bandaríkjunum. Thekkir menn í Hells Angels og einhverjum fleirum klíkum.
Já svo höfum vid ákvedid ad gera Kellogs auglysingu og gera hana eins súra og haegt er. Hef ég enga tilfinningu fyrir thessu verkefni. Enda auglysingar thad versta sem ég veit. Gefa ekkert af sér og algjörlega tilgangslaust finnst mér ad vera gefa okkur svona verkefni. En vid aettlum ad gefa smá skít i thad og gera auglysinguna eins ruglada og haegt er.
Thessi auglysing er ansi gód. Gerir hálfgert grín ad auglysingabransanum.
kv. Raggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.4.2007 | 11:02
Páskarnir lidnir
Nú loksins eru páskarnir búnir.
Vaknadi í morgun og leit út um gluggann. Snjór yfir öllu. Já svona er thetta, miklar sviptingar í vedrinu thessa dagana. Um helgina á víst ad vera um 20 stiga hiti hérna í Stokkhólmi segja spárnar, thannig ad sólbad er sett í dagbókina thessa helgina.
Já ég er frekar feginn ad páskarnir séu búnir. Manni lídur hálf kjánalega thegar madur hefur ekkert ad gera. Mér lídur okei í 2-3 daga, bara slappa af og taka thví rólega. En thegar frítíminn er ordinn lengri en thad thá vill madur fara ad vinna í einhverju og komast aftur í hasarinn.
Mér fannst ansi merkilegt ad sjá videoid sem Ěranir hafa nú synt á fréttastödvum. En fyrr í vikunni var 15 breskum hermönnum sleppt úr haldi. Thar lystu their hrikalegri medferd medan their sátu í fangelsinu. En á thessum myndum sem nú hafa birst má sjá thá spila skák og bordtennis og horfa á fótbolta í sjónvarpinu. En merkilegast af öllu fannst mér ad stjórnvöld hafa gefid hermönnunum leyfi til ad selja sögu sína til fjölmidla og hafa bortist fregnir af thví ad theim hafi verid bodid um 30 milljónir fyrir einkavidtal. Their aetla thá víst ad segja sögur af thví thegar their töpudu í skák eda hvad erfitt var ad spila bordtennis í hitanum byst ég vid. Hreint ótrúlegur snúningur á thessari frétt.
Nóg af breskum föngum. Nú loksins er hasarinn ad byrja aftur. Madur veit thad thegar Erik hringir og spyr hvad sé ad gerast med naesta helvítis verkefni.
Čg hef thetta ekki lengra.
Kv. Raggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2007 | 15:48
Páskar
Föstudagurinn langi í dag. Menn ad krossfesta hvorn annan um allan heim, Vantrú ad mótmaela med bingói á Austurvelli. Svíarnir ad hlada nammipokana í búdunum, sídan verdur allt sett í pappírsegg. Engin nóa egg hér á bae. Fáum reyndar send egg frá Ěslandi thannig ad madur faer smá íslenskt nammi og súkkuladi.
Ě naestu viku skjótum vid auglysingu. Tökum einn dag í thad. Verdur auglysing fyrir Interflora, sem er blómaverslun á netiunu. Sědan klippt og svo verdur bara varid í ad gera heimildarmynd.
Vid klárudum myndina okkar rétt í taeka tíd til ad senda hana á Vĺrrullen sem er kvikmyndahátíd hérna í Stokkhólmi. Sendum myndina líka til Novemberfestivalen sem er í Nóvember.
Sídan fara tvaer sídustu vikur í skólanum ad hljódmixa, vid erum nú thegar búnir ad mixa okkar mynd thannig ad vid aetlum ad gera stuttmynd í thessar tvaer vikur sem eftir verda. Sídan verda öll herlegheitin synd í Bio Vitctor thann 3. júní og svo kem ég heim 6. júní.
Gledilega páska!
Raggi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2007 | 10:05
Um daginn og veginn
Já dagarnir eru búnir ad vera ansi rólegir núna. Ekkert merkilegt ad gerast. Allir einhversstadar úti á landi eda farnir heim yfir páskana. Čg fór thó á myndina 300 sem var allt í lagi, flottar senur og hreint ótrúlega útfaerdar, sem faer mann til ad hugsa hvernig í andskotanum gátu their tekid thetta allt fram fyrir greenscreen. Hefur örugglega tekid fleiri vikur ad rendera thessa mynd med ofurtölvum. En ég las sídan dóm um myndina á film.is, faer mig til ad stydja vid thá hugmynd ad stofna netlöggu, vaeri thá haegt ad loka thessari sídu vegna lélegra dóma.
Thar fékk hún 5 stjörnur sem er náttúrulega vísbending um thad ad their sem skrifa á thessari sídu eru annadhvort 14 ára eda hálfvitar.
Brot úr dómnum
"...tónlistin, samin af Tyler Bates, betri heldur en tónlistin var í Lord of the Rings: The Return of the King. Og söguţráđurinn sýnir bara hversu mikill snillingur Frank Miller er.,,
Já söguthrádurinn var snilld! Einmitt. Já og tónlistin betri en í Lord of the Rings. Akkurat, alveg hárrétt hjá thér.
P.S.
Menn aettu ad hugsa sig tvisvar um ádur en their kaupa lén fyrir 3000 kr á mánudi til ad skrifa rugl.
Med kvedju
Ragnar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2007 | 16:45
Vinyll í fyrsta skipti
Já thad gerdust undur og stórmerki í dag thegar ég fór nidrí bae í dag og keypti mér thrjár vynilplötu. Čg á nokkrar vinylplötur heima á Ěslandi, Pink floyd, Kinks og einhverjar fleiri. Thannig var thad ad ég fór í plötuverslun í Gamla stan og fór ad skoda í gegnum hvad vaeri til. Čg sá einhverjar plötur sem mér leist á. Ein Billi Holiday plata sem kostadi einhverjar 5000 kr. ísl. Čg er nú ekki tilbúinn ad borg svo hátt verd fyrr 45 - 50 ára gamla plötu. Čg Gekk thví út og hugsadi ekki meira um thad.
Sídan fór ég á Slussen og sá einhverja búd sem selur ymsar notadar vörur, föt og vynil plötur til daemis. Čg skodadi í gegnum litla safnid theirra. Já og viti menn, sá sömu Billi Holidy plötuna sem ég hafdi séd í hinni búdinni. En tharna kostadi hún 400 kr. ísl. Čg náttúrulega sló til og keypti hana. Svo einn Cat Stevens og Bob Dylan, fyrir samanlagt 140 kr.
Sídan hitti ég nokkra félaga á kaffihúsi og einn sagdi mér, hann John sem hefur mikid vit á tónlist ad thessi Bob Dylan skífa vaeri örugglega haegt ad selja fyrir 7000 kr. Čg bara skil ekki hvad thessi búdareigandi var ad hugsa. Hann hefdi getad graett fleiri hundrad krónur.
Smá lítl saga frá Stokkhólmi.
Med kvedju Raggi
P.S. Já bara til ad taka thad fram, ég á ekki einu sinni plötuspilara. Veit einhver hvad svoleidis graeja kostar?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.3.2007 | 15:43
Hér birtist svarid vid tilgang lífsins
Já ég nenni ekki ad vera nudda thessu í ykkur tharna á Ěslandi, thar sem snjóar og svona. En ég verd bara ad gera thad. Já tók mitt fyrsta sólbad í dag. Sat med gódu fólki í Kunsträdgĺrden og naut af góda vedrinu. Alveg aedislegt. Stelpurnar loksins komnar úr vetrarhídinu og thá fara hlutir ad gerast. Já hvada hlutir, thid verdid ad reikna thad út sjálf.
Já Ěsland - Spánn í kvöld og Svíthjód - Nordur Ěrland. Aetlum ad fara á pub og horfa á leikinn, verdur gaman ad sjá Zlatan til baka hjá Svíunum og svo aetla ég rétt ad vona ad vid íslendingar náum ad merja jafntefli.
Já hvad getur madur sagt annad en thad er gott ad vera í Svíaveldi á vorin og sumrin.
Med kvedju
Ragnar Trausti.
P.S.
Titillinn var bara kjaftaedi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
27.3.2007 | 19:10
Sól
Thad var hreint út sagt ótrúlegt ad sjá myndskeidid á mbl.is, thar sem vedrid í Reykjavík var synt. Čg vill ekki nudda thví í fólk, en thad má segja ad sumarid sé byrjad hérna, allavega komid gott vor vedur.
Já nóg af vedrinu. Ŕkvad ad setja inn posterid fyrir myndina okkar hingad inn. Sjá svona hvad fólki finnst. Ef thid smellid á myndina og skodid vel thá má sjá skemmtilega texta thatna, til og med nafnid mitt.
Heyrumst
Raggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)