Fćrsluflokkur: Bloggar
22.3.2007 | 14:41
1 mín
Thad verdur víst ekkert af ferdinni theirra Hlölla og Gulla hingad, flugid snarhaekkadi og heldur áfram ad haekka. Leidinlegt, thad hefdi verid gaman ad fá thá.
Látum okkur sjá. Dagurinn í dag fór ad funda med Gudmundi Ŕrna Stefánssyni, sendiherra Ěslands hérna í Stokkhólmi. Sátum í rúman klukkutíma og spjölludum um Ěslensku kvikmyndahátídina sem ég aetla ad skipuleggja med sendirádinu, hann var til í thetta og aetla thau ad tala vid aedri máttarvöld á Ěslandi. Núna thegar ég er búinn ad fá thad á hreint ad sendirádid vill vera med í thessu thá tharf ég ad tala vid fólk á Ěslandi. Thad tharf náttúrulega ad fá styrki, tala vid kvikmyndagerdarmenn og fleiri.
Mig vantar ábyrgan tengilid á Ěslandi, einhver sem getur maett á fundi eda tekid á móti pósti í sambandi vid thetta verkefni. Ef thú hefur áhuga sendu mér thá póst, ragnartrausti@gmail.com.
Ě kvöld er ég ad fara á syningu annra árs nema á einhverjum bar nidrí bae. Thar verda syndar 1 mín, myndir theirra. Verdur fjör byst ég vid.
Stód á T-bana stödinni ádan og sá róna handfjattla peninga, vard djöfull súr thví hann átti meiri andskotans peninga en ég!
Med kvedju
Raggi
Bloggar | Breytt 23.3.2007 kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.3.2007 | 11:39
Morgundagur
Thad er komid sumar hérna í Stokkhólmi. Ja, allavega vor. Mér lídur allavega eins og thad sé komid sumar. Helgin var ansi róleg, ordid ansi langt sídan ad ég hafdi rólega helgi svo thad var kominn tími til ad slappa adeins af. Čg var reyndar á norskri kvikmyndahátíd og er búinn ad sjá 4 norskar kvikmyndir. Ekki oft sem thad gerist. Nokkud gódar myndir sem syndar voru.
Čg er allavega med thaer fréttir ad ég mun halda áfram í skólanum á naesta ári. Skólinn hefur gefid mikla reynslu og naesta ár verdur ennthá betra, thá get ég einbeitt mér ad kvikmyndatöku og lysingu. Vid fáum líka ad testa 35mm cameru og fáum budget til thess ad gera lokamyndina. Mun vaentalega verda spennandi tími. Thad styrkti ákvördun mína thegar vid fengum í sídustu viku ad hitta nokkra fyrri nemendur, var ansi upplífgandi. Einn vinnur sem kvikmyndatökumadur fyrir auglysingar og tónlistarmyndbönd, var einnig B tökumadur í Roy Andersson kvikmynd. Thannig ad ég er búinn ad komast ad thví ad thad eru taekifaeri tharna úti eftir námid.
Čg er búinn ad fá thaer fréttir ad gamlir kvennskaelingar aetla ad heimsaekja mig um páskana, Hlölli og Gulli. Aetla ad vera hérna í 4 daga.
Sumarid er ekki komid á hreint hjá mér, er ad vonast eftir thví ad fá styrkinn frá Hinu húsinu til thess ad vinna ad heimildarmyndinni í sumar. Var med thá drauma ad taka hana á filmu en thad verdur vaentanlega ekki kostnadarhaefur draumur. Madur sér til hvad gerist.
Fórum med filmuna í scanning um daginn og kennarinn, Lasse, fylgdi med. Myndirnar litu ótrúlega vel út og kennarinn sagdist ekki hafa séd svona fallegar myndir í lengri tíma. Thad var ansi gódur dagur.
Okei nóg í bili, eins og fólk kannski tekur eftir thá hef ég ekki um mikid annad ad skrifa en skólann enda thad eina sem kemst fyrir hérna úti, er ekki einu sinni búinn ad fara á almennilegt djamm í lengri tíma. En thad verdur bara ad djamma ennthá meira í sumar.
Med kvedju
Raggi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
14.3.2007 | 19:27
Léttir
Thid afsakid bloggleysid undanfarna daga. Čg hef bara verid í tökum og stressi sídustu vikur. Allt verid á mörkum thess ad fara til andskotans. Bíllinn biladi, tökustadur virkadi ekki, öryggi slóu út á veitingastadnum thar sem vid filmudum. En senurnar voru rosalega gódar. Thannig ad ég er ansi threyttur, hef varla sofid vel í viku. En nú loksins er thetta búid, á morgun fer ég til Nordisk film produktion og thar faer madur ad fylgjast med framkölluninni á filmunni. Vonandi verdur útkomann gód, thad var ég sem ljósmaeldi senurnar thannig ad ég verd ad taka alla ábyrgd á mig.
Thad er lítil hvíld. ě dag var okkur gefid naesta verkefni sem er í höndum Henrik Vond Sydow sem er mjög fínn náungu, kannast kannski einhverjir vid pabba hans, en hann er Max Von Sydow (The Excorsist). Naesta verkefni er auglysing fyrir Nicorette eda Amnesty Int.
Já svo fór ég í próf í dag. Ansi skemmtilegt og erfitt, stód mig thó betur en margir svíarnir.
Vaeri mjög gaman ef einhver gaeti svarad thessari spurningu sem kom á prófinu.
- Deiladu wöttunum úr Mizar lampa med ljósopinu sem sleppir inn helmingi meira ljósi inn en T2,8. Deiladu krystalstyrda opnunarhradanum á Arri Bl med minnsta örygginu í amperum sem tharf til ad drífa einn Blondie lampa. Dragdu frá fyrstu töluna med theirri sídustu og skrifid svarid.
Čg laet heyra betur í mér. Hérna er komid vor, sól og bara nokkud heitt úti.
Med kvedju Ragnar
Max Von Sydow, Minority Report, Excorsist med meiru.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 10:54
Sól
Thegar ég sit og skrifa thetta thá loksins brytur sólin sig í gegnum skyin. En thad hefur hún ekki gert hérna í Stokkhólmi í fleiri daga. Ansi threyttur á thessm vetri. Čg er búinn ad komast ad thví ad thad er verra ad eyda vetrinum í stórborg en í Reykjavík. Thar sér madur allavega fjöllin og smá brot af náttúrunni, hérna lifir madur bara eins og rotta stanslaust í T-bananum. En brátt fer thetta ad breytast.
Bara svona í tilefni leiksins í dag, Liverpool - Man Utd.
Thá Vill ég koma med hugmynd til gents og fleiri. Thad eru kannski einhverjir sem vita af thessu en thad er vefsida á netinu sem heitir www.xperteleven.com thar geta menn stofnad og stjórnad sínu fótboltalidi, svipad og c.manager. Vaeri gaman ad allir í gents myndu skrá sig og sídan stofna okkar eigin deild og spila.
Endilega látid mig vita ef thid skráid ykkur og thá get ég t.d. stofnad deild og vid allir spilad.
Sídan maeli ég med myndinni Before Sunrise sem er einstaklega gód mynd.
Med kvedju Raggi T.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.2.2007 | 16:50
Venjulegur dagur
Dagurinn í dag fór í tad vakna kl 7 og hjálpa einum hópnum med ad ljóssetja senur fyrir thau. Myndin fjallar um heimilsofbeldi. Lítil stelpa leikur adalhlutverkid. Ňtrúlega klár og dugleg. Vid vorum alveg búin eftir daginn en hún í fullu fjöri. Annars bídur morgundagurinn og thá fer madur ad einbeita sér ad alvöru myndinni.
Kv. Ragnar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2007 | 11:21
Let´s go green!
Thad hefur kannski farid framhjá einhverjum ad Ňskarinn var á sunnudaginn. Čg vakti yfir thessu fram til klukkan 6 um morguninn og leid bara ekkert vel eftir, threyttur, pirradur á Al Gore og thessari yfirlaetislegu hátíd sem snyst um ekkert annad en peninga.
Ňskarinn brá ekki útaf vananum og gaf lélegu myndunum verdlaun. Čg var nokkud sáttur med ad Scorsese skildi taka Ňskarinn sem besti leikstjóri, kannski ekki vegna thess ad hann átti thad skilid vegna Departed, heldur vegna thess ad thad var kominn tími til. En ad Departed skildi vinna besta mynd er náttúrulega skandall. Já thad er skandall ad Scorses lélegasta mynd, fyrir kannski utan Waking up the dead, og thar ad auki endurgerd á miklu betri mynd, Infernal Affairs, skildi vinna Ňskarinn. Hann átti ad vera búinn ad fá Ňskar miklu fyrr, fyrir Taxi Driver eda Goodfellas.
Annars er allt vid thad sama hérna. Var ad sjá í fréttunum ad 6 manneskjur og fleiri slösudust í rútuslysi hérna fyrir utan Stokkhólm. Ljóta thad.
Kvedja Raggi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
22.2.2007 | 19:37
Holy smoke
Erud their ad grínast med Red vélina. Ŕ ad koma út í lok ársins. Ŕ ad taka á 4K. Thetta lítur út eins og einhver framtídarbyssa. Veit samt ekki hvort hún sé eitthvad betri en Arri flex d20. En lítur ótrúlega út.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
21.2.2007 | 20:30
Venjulegur dagur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2007 | 21:26
Einu sinni er allt fyrst
,,Čg hef bara aldrei á mínum ferli lent í ödru eins" sagdi systir mín thegar ég taladi vid hana eftir syningu hennar í kvöld.
Thannig er mál med vexti ad ég var uppi í skóla og vorum vid ad fara ad tala vid leikara vegna myndarinnar, thegar Hulda systir hringdi í mig í panik. Sagdi mér ad taka taka taxa til stadsteater og hjálpa henni, thví hún var med krakkana hjá sér. En málid var ad hún hafdi ekki fengid rétt plan fyrir vikuna og klukkan hálf sex var hringt í hana frá stadsteater og spurt hvar hún vaeri, en syning átti ad byrja sex. Hún rauk út í panik og hringdi sídan í mig. Kom ég til stadsteater, thar stód karl og spurdi mig, ,,Er du Huldas bror?" Já sagdi ég og rauk inn tók krakkana og fór heim.
Hulda kom heim og sagdist aldrei hafa lent í ödru eins á sínum ferli.
Sídan taladi ég vid strákana og einn leikari hafdi maett í prufu. Thannig ad panikid heldur áfram.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)